Verslunarmannahelgin er framundan og stefnan er sett á Akureyri!
Fjölskylduhátíðin „Ein með öllu“ verður haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina og af því tilefni ætla samstarfsaðilar okkar að gleðja gesti með veglegum vinningum:
Sundlaug Akureyrar – ætlar að bjóða 20 gestum í sund
Imperial – gefur gjafabréf að verðmæti 10 þús kr
DJ Grill – gefur 10 máltíðir
Stjörnusól – gefur 10 tíma ljósakort, ljósakrem og aðgang að potti og gufu
B.jensen – gefur hreinar kjötvörur að eigin vali að verðmæti 30.000 kr
Accommodation House – gefur helgargistingu fyrir tvo!
_____________________________________________________________