Nú eru meðgöngudagar á Kissfm og ætlum við með hjálp góðra samstarfsaðila að gleðja verðandi foreldra með veglegum gjöfum.
Skráðu þig og þú gætir unnið:

Libero –  Startpakkar sem innihalda New born bleyjur númer eitt, blautþurrkur, Mats undirlag á skiptiborðið, bindi fyrir mömmuna og Libero kanínuna; vönduð og mjúk tuskukanína (bangsi) með spiladós

Neutral – Öll barnalína Neutral; blautklútar, sjampó, baðsápa, body lotion, zink krem og barnaolía ásamt Neutral fljótandi þvottaefni bæði fyrir ljósan og litaðan þvott og mýkingarefni, ungbarna baðstól og mjúku barnahandklæði með hettu.

Masmi – Dömubindi, brjóstapúðar og bómullarskífur fyrir viðkvæma bossa úr lífrænni bómull

Guli Miðinn – Nauðsynleg vítamín og steinefni

Bakarameistarinn – Glæsileg nafnakaka að eiginn vali

Móðurást – Lansinoh brjóstapumpa og Chicco gjafapúði

Lindex – Gjafakort; meðgöngu- og ungbarnafötin fást í Lindex

World Class – Meðgöngunámskeið

Angel Care – Barnapíutæki sem nemur andadrátt barnsins á meðan þú hvílist

Bílasmiðurinn – RECARO barnabílstóll að eiginn vali

_____________________________________________________________

Leik lokið – Takk fyrir þátttökuna!


Continue reading

Current track

Title

Artist